


Hugleiðsla & öndun - Vöxum hærra 25.10.25
Fimm vikna netnámskeið í núvitund, hugleiðslu & öndun.
Á þessu námskeiði fer ég, Laufey Karítas, dýpra í þær heilsusamlegu aðferðir, tækni & tól sem ég hef verið að kenna á fyrsta námskeiði mínu síðasta árið, Hugleiðsla & öndun.
Ég bæti hér inn nýjum efnum, hugtökum og þema í hverri viku, þar sem ég byggi ofan á það sem þátttakendur hafa lært hjá mér áður. Ég mæli því með að taka fyrsta námskeiðið, Hugleiðsla & öndun, áður en þú skráir þig á þetta námskeið.
Við æfum okkur í að halda við þessum mikilvæga "vana" og æfingu sem núvitund er, eða allavega getur orðið, og hvernig er hægt að nýta sér hugleiðslu & öndun á meiri praktískari, dýpri og kraftmeiri hátt. Hér bæti ég því inn meiri þjálfun í að koma inná við og tengjast betur innri sannleika, eðlishvöt og innsæi til þess að öðlast meira sjálfsvirði, persónulegan vöxt og uppljómun (enlightenment).
Formið er það sama og á öðrum námskeiðum mínum. Kennslu- og hugleiðsluvideóum er hlaðið inn, ásamt glæruefni, á heimasíðu karítasflow og lokaður facebook hópur til stuðnings, og þar sem LIVE æfingum er póstað. Þátttakendur fá nýtt efni inn í hverri viku og ég kem inn með LIVE tíma í kjölfarið til þess að fylgja hverju þema vel eftir.
Hvað færð þú útúr þessu námskeiði:
Þátttakendur læra um mikilvæga sjálfsvinnu fyrir betri heilsu og líðan. Aukið sjálfsálit og sjálfsvirði. Nýtt hugarfar og nýja jákvæðari orku. Leiðir til þess að fá jafnvægi á lífsorku og tilfinningar. Gleði og meiri glans sem er bráðsmitandi:-).
Þetta fimm vikna námskeið kostar 15.500 kr, en ef skráning og greiðsla er móttekin fyrir þann 10.10.25, er earlybird verðið 12.250 kr.
Fimm vikna netnámskeið í núvitund, hugleiðslu & öndun.
Á þessu námskeiði fer ég, Laufey Karítas, dýpra í þær heilsusamlegu aðferðir, tækni & tól sem ég hef verið að kenna á fyrsta námskeiði mínu síðasta árið, Hugleiðsla & öndun.
Ég bæti hér inn nýjum efnum, hugtökum og þema í hverri viku, þar sem ég byggi ofan á það sem þátttakendur hafa lært hjá mér áður. Ég mæli því með að taka fyrsta námskeiðið, Hugleiðsla & öndun, áður en þú skráir þig á þetta námskeið.
Við æfum okkur í að halda við þessum mikilvæga "vana" og æfingu sem núvitund er, eða allavega getur orðið, og hvernig er hægt að nýta sér hugleiðslu & öndun á meiri praktískari, dýpri og kraftmeiri hátt. Hér bæti ég því inn meiri þjálfun í að koma inná við og tengjast betur innri sannleika, eðlishvöt og innsæi til þess að öðlast meira sjálfsvirði, persónulegan vöxt og uppljómun (enlightenment).
Formið er það sama og á öðrum námskeiðum mínum. Kennslu- og hugleiðsluvideóum er hlaðið inn, ásamt glæruefni, á heimasíðu karítasflow og lokaður facebook hópur til stuðnings, og þar sem LIVE æfingum er póstað. Þátttakendur fá nýtt efni inn í hverri viku og ég kem inn með LIVE tíma í kjölfarið til þess að fylgja hverju þema vel eftir.
Hvað færð þú útúr þessu námskeiði:
Þátttakendur læra um mikilvæga sjálfsvinnu fyrir betri heilsu og líðan. Aukið sjálfsálit og sjálfsvirði. Nýtt hugarfar og nýja jákvæðari orku. Leiðir til þess að fá jafnvægi á lífsorku og tilfinningar. Gleði og meiri glans sem er bráðsmitandi:-).
Þetta fimm vikna námskeið kostar 15.500 kr, en ef skráning og greiðsla er móttekin fyrir þann 10.10.25, er earlybird verðið 12.250 kr.